Gjafabréfið gildir í gistingu fyrir tvo í eina nótt í standard herbergi með morgunmat og 3 rétta kvöldverði. Gildir á eftirfarandi tímabili: 1. júní – 31. september.

Landhótel er 4 stjörnu hótel sem samanstendur af 69 herbergjum á þremur hæðum, veitingastað, bar og fundarherbergi. Hótelið var opnað í júní 2019 og sækir innblástur sinn í íslenska náttúru og menningu. Allar hæðirnar eiga það sameiginlegt að drottningin okkar, Hekla, fær að njóta sín í allri sinni dýrð.

Landhótel er frábærlega staðsett á suðurlandi, og er aðeins um 100 km frá Reykjavík. Stutt er að fara á flesta áhugaverðustu ferðamannastaði á suðurlandi og er mjög auðvelt að fara dagstúra frá hótelinu á flesta staði. Má nefna ferðamannastaði eins og Gullfoss, Hekla, Landmannalaugar, Vík í Mýrdal, Eyjafjallajökul, Skaftafell, Bláa Lónið og Vestmannaeyjar. Ótal afþreyingar eru í boði í nágrenninu eins og jöklaferðir, jeppaferðir um hálendið, hestaferðir og reiðtúrar, söfn, flúðasiglingar, köfun, golf og svo ótal margt fleira.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sumartilboð 2020! Gisting fyrir tvo hjá Landhótel með þriggja rétta kvöldverði og morgunmat”

Sumartilboð 2020! Gisting fyrir tvo hjá Landhótel með þriggja rétta kvöldverði og morgunmat

Frábær gjöf fyrir þá sem vilja notalega gistingu á glæsilegu hóteli og njóta íslenskrar náttúru eins og hún gerist best!

34.900kr.

Á lager