Í lúxus handsnyrtingu eru neglur og naglabönd mýkt í handabaði og naglabönd snyrt, neglur eru klipptar ef þarf og þær mótaðar. Neglur eru bónþjalaðar og naglabandaolía borin á. Hendur eru skrúbbaðar með kornakrúbb upp að olnbogum og hendur nuddaðar upp úr nærandi handáburð. Höndum er svo dýft í heitan paraffin vax maska sem nærir og mýkir. Lökkun er innifalin sé þess óskað.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lúxus handsnyrting”

Lúxus handsnyrting

Gjafabréf í lúxus handsnyrtingu

10.300kr.

Á lager