Amnesty Internati­onal er alþjóðleg mann­rétt­inda­hreyfing rúmlega sjö milljóna einstak­linga í meira en 150 löndum. Við berj­umst fyrir heimi þar sem sérhver einstak­lingur nýtur mann­rétt­inda sinna.

Starf okkar miðar að því að vernda fólk hvar sem er í heim­inum, þar sem brotið er mann­rétt­indum, rétt­læti, frelsi eða reisn.

Starf samtak­anna skilar raun­veru­legum árangri en á hverju ári er fjöldinn allur af málum sem leysist vegna þrýst­ings af okkar hálfu. Lögum og hátt­erni hefur einnig verið breytt fyrir tilstuðlan starfs Amnesty.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf – Íslandsdeild Amnesty International”

Gjafabréf – Íslandsdeild Amnesty International

Gjafa­bréfin okkar eru tilvalin gjöf til þeirra sem eiga allt.

Veldu upphæð

Á lager