Skautahöllin í Laugardal er staðsett við Múlaveg 1, við hlið Húsdýra- og Fjölskyldugarðsins.Skauthöllin er ætluð öllum og er frábær til þess að halda upp á afmæli og fleiri merkisatburði. 

Skautahöllin er mikið mannvirki. Hún er rúmlega 3700 fermetrar að stærð, þar af er sjálft svellið 1800 fermetrar. Skautahöllin tekur allt að þúsund manns í stæði. Mikil áhersla var í byrjun lögð á að almenningur hefði greiðan aðgang að skautahöllinni og miðað við aðsóknina sem hefur verið geysilega góð var greinilega mikil þörf á þessu yfirbyggða svelli borgarbúa.

 

***Athugið gjafabréfið er ætlað fyrir 17 ára og eldri.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf í Skautahöllina (aðgangur og skautaleiga fyrir 1 fullorðinn)”

Gjafabréf í Skautahöllina (aðgangur og skautaleiga fyrir 1 fullorðinn)

Skemmtileg gjöf fyrir fólk á öllum aldri! 

1.600kr.

Á lager