Rush trampólíngarður er skemmtilegur og spennandi. Hjá okkur getur þú hoppað og skoppað, haldið upp á afmælisveislur og allskonar partý, sama hvert tilefnið er. Ef þú ert ekki í stuði til að hoppa þá er frítt WiFi á staðnum og hægt að kaupa kaffi, gos og veitingar á meðan hoppandi fjölskyldumeðlimir og vinir skemmta sér í garðinum. Rush trampólíngarður er líka tilvalin hópefling fyrir starfsmannahópa og ýmisskonar viðburði.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf í Rush Iceland”

Gjafabréf í Rush Iceland

Gjafabréf í Rush Iceland er tilvalin gjöf fyrir börnin. Hoppandi fjör í 2200 m2!

Veldu upphæð

Á lager