UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. UNICEF berst fyrir réttindum allra barna og sinnir bæði langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. UNICEF starfar í yfir 190 löndum og hefur að leiðarljósi að börn njóti velferðar – hvar sem þau er að finna.

Stuðningurinn í þessu gjafabréfi rennur í neyðarsjóð UNICEF sem að útvegar börnum og fjölskyldum þeirra lífsnauðsynlega hluti á borð við vatn, næringu og skjól þar sem neyðarástand kemur upp og börn eru í hættu.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf í neyðarsjóð Unicef”

Gjafabréf í neyðarsjóð Unicef

Gjöf sem gefur áfram til barna í neyð um allan heim.

Veldu upphæð

Á lager