Snyrtimiðstöðin er ein af elstu og jafnframt glæsilegustu snyrtistofum landsins. Hjá okkur starfar aðeins fagfólk sem fylgist vel með öllum nýjungum og vinnur eingöngu uppúr hágæða snyrtivörum. Í öllum andlits- og líkamsmeðferðum fylgir húðgreining og ráðleggingar um umhirðu húðar og val á snyrtivörum. Lögð er áhersla á þægilegt andrúmsloft, kertaljós og slökunartónlist.
 

1 umsögn um Gjafabréf hjá Snyrtimiðstöðinni

  1. Sigurður

    Besta snyrtistofan á landinu!

Skrifa umsögn

Gjafabréf hjá Snyrtimiðstöðinni

Tilvalið fyrir þá sem vilja láta dekra við sig!

Veldu upphæð

Á lager