Bílaþvottastöðin Löður hefur verið starfandi síðan árið 2000. Starfræktar eru 15 stöðvar á landinu: Ein á Akureyri, ein í Reykjanesbæ og 13 á höfuðborgarsvæðinu. Löður er með tvær mannaðar stöðvar, svampburstastöð á Fiskislóð 29, 101 Reykjavík og þvottastöð á Dalvegi 22, 201 Kópavogi.

 

Þetta gjafabréf gildir fyrir alþrif á jeppal en það þýðir að bíllinn er tekinn og þrifinn að innan og utan. Bíllinn verður eins og nýr eftir að búið er að dekra við hann! 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf hjá Löður – Alþrif fyrir jeppa”

Gjafabréf hjá Löður – Alþrif fyrir jeppa

Gjafabréf Löðurs er tilvalin gjöf fyrir þá sem vilja láta dekra við bílinn sinn. 

21.450kr.

Á lager