Betra líf er staðsett á Bíógangi Kringlunnar. Verslunin er sérverslun sem leggur áherslu á að þjóna fólki sem leitar andlegs þroska og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Í versluninni má finna gjafavörur í miklu úrvali, eins og t.d. náttúrulegar snyrtivörur, reykelsi, tarot-spil, sjálfshjálparbækur, orkusteina og saltsteinslampa. Einnig er boðið uppá gott úrval af íslenskum og enskum bókatitlum sem fjalla um þessi málefni auk fjölda annarra vöruflokka tengdra því.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf hjá Betra líf”

Gjafabréf hjá Betra líf

Tilvalin gjöf fyrir alla þá sem hafa áhuga á andlegum málefnum og heilbrigðum lífstíl. 

Veldu upphæð

Á lager