Hvalir Íslands er stærsta sýning sinnar tegundar í Evrópu og mögulega í heiminum öllum. Markmið okkar er að veita gestum okkar einstaka upplifun, veita þeim innsýn í heim hvalanna og að þeir kveðji okkur fullir fróðleiks um þessar stórkostlegu skepnur. Hvalasafnið er staðsett á Fiskislóð 23-25 og er opið alla daga vikunnar frá 10-17

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafabréf á Hvalasafnið (1xfullorðinn)”

Gjafabréf á Hvalasafnið (1xfullorðinn)

Gjafabréf á Hvalasafnið er einstaklega skemmtileg og fræðandi gjöf.

2.900kr.

Á lager