Innifalið í gjafabréfinu er ein nótt í superior tveggja manna herbergi með morgunmat og baðsloppar fyrir heita pottinn. 

Hótel Grímsborgir er fyrsta vottaða 5 stjörnu hótelið á Íslandi og býður upp á gistingu, veitingar og þjónustu fyrir allt að 240 gesti. Hótelið er staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn í kjarri vöxnu landi á bökkum Sogsins með fagra fjallasýn allt um kring. Einstaklega friðsæll staður en samt aðeins 45 akstur frá Reykjavík. Hótel Grímsborgir opnaði fyrst sumarið 2009 og hefur vaxið og dafnað síðan. Samtals eru 29 heitir pottar ýmist til einkaafnota eða sameiginlegir, verönd eða svalir á öllum herbergjum og góð gasgrill við stærri húsin. Allar innréttingar eru í sveitastíl með lúxusívafi sem gerir gistinguna huggulega og í samræmi við náttúrulega kjarrivaxið umhverfið. Í hverri íbúð er fullbúið eldhús, stofa og baðherbergi.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gisting í eina nótt í Superior tveggja manna herbergi með morgunmat”

Gisting í eina nótt í Superior tveggja manna herbergi með morgunmat

Gjafabréf á Hótel Grímsborgir er tilvalin gjöf fyrir þann sem þú vilt gleðja!

49.000kr.

Á lager